Náttúruvín – Helgarpakki

11.000kr. m/vsk

Helgarpakki af náttúruvínum frá Berjamór.

6 á lager

Vörunúmer: 004 Flokkur:

Lýsing

Sléttuúlfurinn er einkar áhugasamur um góð vín. Hann hafði því samband við frænda sinn Mikka Ref og fékk sendan helgarpakka af náttúruvínum norður. Í fyrsta pakkanum okkar eru þrjú spennandi vín sem norðlendingum gefst nú kostur á að prófa.

Pakkinn er til afhendingar á Berlín föstudaginn 27. nóvember milli 18 og 20. Tilvalið að næla sér í kalkúnaveislu í leiðinni.

Hvítt
Wilder Satz, Weingut Brand, Pfalz – Þýskaland.
Þrúgur: Chardonnay, Sylvaner Müller thurgau

Bræðurnir Brand eru ungir en ákaflega umtalaðir. Ferskt hvítvín sem minnir helst á kombucha, sýrni, framandi ávextir, ananas og steinefni.

Rautt
L’ange A La Terré, Domaine Du Bartassou, Languedoc – Frakkland
Þrúga: Grenach

Létt Rauðvín. Jarðaber, kirsuber, létt, smá sumartilfinning er góð í lok nóvember.

Cider
Frankofil, Æblerov, Valby, Danmörk.

Þurr cider. Kjörinn til að fá vín fíling yfir brunch eða hádegisverði. Drekkist kaldur. Græn epli. Rauð epli. Veisla.

Þér gæti einnig líkað við…